Um Crayon The Software Experts

Margir geta selt þér hugbúnaðarleyfi en aðeins Crayon getur ábyrgst lækkun kostnaðar!

Crayon eru sérfræðingar í að hámarka ávöxtun (ROI) á flókinni tækni. Við erum leiðandi á heimsvísu í eignastýringu hugbúnaðar (SAM), skýja- og hugbúnaðarleyfissamningum, tengdri ráðgjafarþjónustu og okkur er treyst fyrir mörgum af stærstu fyrirtækjum heims.

Crayon er topp 10 alþjóðlegur leyfissamstarfsaðili (LSP/LAR) og topp 3 endursöluaðili á hýsingarleyfum fyrir Microsoft og með starfsfólki okkar, kerfum og ferlum hjálpum við viðskiptavinum að besta hugbúnaðarleyfi í blönduðum heimi staðar- og skýjalausna.

  • Eignastýring hugbúnaðar (SAM)
  • Skýja- og hugbúnaðarleyfissamningar
  • Ráðgjafarþjónusta
  • Menntun, þjálfun og viðburðir
Okkar lausnir Sérfræðingar í að hámarka ávöxtun (ROI) viðskiptavina á flókinni tækni
Samstarfsaðilar Vinnum með heimsins leiðandi tæknifyrirtækjum:
Read more
Skrifstofur okkar og viðskiptavinar Finndu þá sem er næst þér
News and Resources Read the Crayon Blog