Fréttir og upplýsingar Þjálfun og viðburðir
Crayon Sérfræðingar í framboði á faglega viðurkenndri tæknilegri þjálfun og þróunarviðburðum

Þjálfun og viðburðir

Crayon eru sérfræðingar í að bjóða fram á faglega viðurkennda þjálfun, viðburði og þróunar kerfi fyrir tæknilega sérfræðinga. Námskeið og viðburðir eru breytilegir eftir staðsetningu og eru haldnir á skrifstofum okkar eða hjá viðskiptavinum.

International SAM Institue í Amsterdam Hollandi býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða til vottunar á SAM kerfum byggt á stöðlum IAITAM. Vinsamlegast skoðið síðuna www.internationalsaminstitute.com til að fá yfirlit yfir hvaða námskeið eru í boði hvenær.