Managed & Subscription Services Crayon SAM Program
About The Crayon SAM Program (CSP)

Skipulögð nálgun í að ná fram hagkvæmri og yfirgripsmikilli stjórnun á lífsferli hugbúnaðar til að besta upplýsingatæknieignir.

Okkar einstaka og yfirgripsmikla SAM þjónustu og bestunar kerfi, sem er tilvalið fyrir fyritæki til að byggja upp þeirra eigin verkferla fyrir reglufylgni, tryggir stjórnun á innviðum upplýsingatæknikerfa. CSP kerfið býður upp á öll tæki og þekkingu sem eru nauðsynleg til að viðhalda regluheldni hugbúnaðar og stöðugri bestun á upplýsingatæknieignum.

CSP er innleitt með bestu SAM viðskiptaháttum sem leiðir til bestunar á upplýsingatæknieignum í gegnum skilning á eignakostnaðar, eignabestunar og ávinning fjárfestingar (ROI).

Kerfið sem byggir á alþjóðlega bestu viðskiptaháttum býr til skipulagðan ramma fyrir sérfræðinga í upplýsingatækni sem eru ábyrgir fyrir að stofna, innleiða, og viðhalda regluheldni hugbúnaðar.

Kerfið býður upp á einstök Crayon tæki til þjálfunar og þjónustu og byggja upp almennan grundvöll fyrir þróun og viðhaldi á eignastýringu hugbúnaðar til að lágmarka áhættu og hámarka ávinning fjárfestingar.

Kerfið mun auka skilning í kringum regluverk upplýsingatækni innan fyrirtækis og takast á við áhættuna sem er tengt ólöglegri notkun hugbúnaðar. 

Okkar einstaka Crayon SAM program (CSP) er tilvalið fyrir öll fyrirtæki til að:

 • Ná fram nákvæmri mynd af hugbúnaðareignum í flóknu upplýsingatækniumhverfi.
 • Besta fjárfestingu í hugbúnaði og koma í veg fyrir offjárfestingu
 • Minnka áhættu tengda vanefndum leyfa í staðarkerfi, í skýjinu eða í blönduðum lausnum.
 • Þróa og innleiða traustar reglur og ferla fyrir allt fyrirtækið.
 • Nálgast sérfræðiráðgjöf í vali og innleiðingu á eignarstýringartólum
 • Online Program Tracker til að fylgjast með SAM ferlinu
 • Aðgangur að bestu viðskiptaháttum og viðmiðum
 • Sérstakur verkefnastjóri til að stýra og styðja í gegnum Crayon SAM Program
 • Sérstök vottuð sérfræði IAITAM og CPD þjálfunarkerfi fyrir upplýsingatæknistjóra og endurskoðendur.
 • Stýra upplýsingatæknieignum í samræmi við bestu alþjóðlegu viðskiptahætti.
 • Sérstök sérfræðiþjálfun fyrir upplýsingatæknistjóra og endurskoðendur. 

Vegferð þín að regluheldni hugbúnaðar

Crayon SAM Program er með skýr skref í átt að regluheldni:

 • Brons – Vottaður sem Crayon Approved Software Manager og byrjaður að byggja um verkefnahóp
 • Silfur – Vottaður sem Crayon Approved Software Auditor og byrjaður að innleiða verkferla
 • Gull – Endurskoða og stemma af allan uppsettan hugbúnað til að gera Gap Analysis
 • Platiníum – Þriggja ára samfeld skráning í Crayon SAM Program.

Það eru ákveðin verkefni sem þarf að klára í hverju skrefi. Crayon SAM Program gefur þér tækin, hjálpina og ráðgjöfina sem er nauðsynlegt til að komast á milli stiga.