Our Services Ráðgjafarþjónusta
Crayon Ráðgjafarþjónusta

Skýja arkítektrúr og grunngerðarþjónusta

Að bjóða upp á trausta og sérfræðimiðaða ráðgjafalausnir hefur alltaf staðið Crayon næst. Í yfir áratug hefur Crayon rekið framúrskarandi rágjöf í tæknilegri grunngerð á Norðurlöndunum. Til að styðja við viðskiptavini okkar þá erum við núna að bæta við sérfræðingum um allan heim.

Þjónusta við viðskiptavina með flókin upplýsingatækni kerfi

Við sérhæfum okkur í að þjónusta viðskiptavini með flókin staðbundin eða alþjóðleg upplýsingatæknikerfi. Við hjálpum viðskiptavinum okkar að skilgreina, innleiða og stjórna grunngerð, arkítektúr flókinna skýja lausna og keyra viðeigandi innleiðingar verkefni til að tryggja hámarks ávöxtun fjárfestingar.

Með yfirgripsmikilli reynslu og skráðri þekkingu þá bjóðum við upp á hugbúnað og virðisaukandi þjónustu til fyrirtækja með flóknar tæknilegar þarfir.

Stefnumarkandi ráðgjöf

Crayon býður upp á stefnumarkandi ráðgjöf varðandi kaup, stjórnun og mati á hugbúnaðarlausnum. Saman með þjónustu við verkefnainnleiðingu, þjálfun og áframhaldandi þjónustu þá hjálpum við mörgum af stærstu fyrirtækjum heims að hámarka ávöxtun tæknilegra fjárfestinga (ROI)

Tæknileg ráðgjöf okkar byggir á yfir 350 vottuðum sérfræðingum sem spanner alla helstu framleiðendur hugbúnaðar og tæknilegrar grunngerðar.

Margir af okkar sérfræðingum eru einnig vottaðir leiðbeinendur sem gefur virðisaukandi blöndu af tækni og þjálfun sem við teljum að bjóði aukinn ávinning fyrir okkar viðskiptavini.

Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu eins og:

Ráðgjafaþjónusta

 • Skýja arkítektúr og innleiðingarlausnir
 • Bestun og stjórnun á umhverfi hugbúnaðarleyfa
 • Öryggismál
 • Uppsetning gagnavers
 • Gunngerð og netkerfi
 • Afritun og gagna endurheimt
 • Netþjónaumhverfi
 • Geymsly og sýndarvélalausnir

Stjórnenda þjónustur

Með auknum kröfum um hreyfanleika, sveigjanleiki og notagildi tækja sem tengjast ýmist staðbundnum eða skýjalasnum þá eykst tæknilegt flækjustig verulega. Samfara þessu hafa möguleikar í hugbúnaðarleyfum og kröfum leitt til þess að fyrirtæki sækja í auknu mæli að útvista þessari þekkingu og þjónustu. Stjórnenda þjónustu Crayon bjóða upp á sérfræðiþekkingu og sveigjanleika til að hjálpa viðskiptavinum að minnka kostnað með heimsklasa tæknilegri þjónustustýringu.

Mögulegar þjónustur eru:

 • SAM as a Service
 • Útvistun á stjórnun líftíma hugbúnaðar
 • Verkefnastjórn
 • Endurskoðunarhjálp og þjónusta
 • Grunngerðarstjórnun og þjónusta