Samstarfsaðilar
Crayon Náin og áralöng sambönd við heimsins leiðandi hugbúnaðarframleiðendur

Crayon hannar, innleiðir og stjórnar flókni hugbúnaðarleyfislausnum fyrir mörg af heimsins stærstu fyrirtækjum til að tryggja rétt leyfi og hámörkun ávöxtunar á tæknilegri fjárfestingu (ROI).

Við höfum náin og áralöng sambönd við alla helstu alþjólega leiðandi framleiðendur hugbúnaðar og í gegnum okkar einstaka starfsfólk, kerfi og ferla þá getum við sýnt viðskiptavinum okkur stefnumörkun sem leiðir til lækkunar kostnaðar.

Við erum með sérfræðinga í hugbúnaðarleyfum í yfir 20 löndum með yfir 400 vottanir, þar af yfir 350 Microsof Certified Professional (MCP) vottanir, til að þjónusta viðskiptavini okkar í kringum heiminn.

Hringdu í okkur í dag til að fá óskuldbundna rágjöf frá Crayon sérfræðingi.

Samstarfsaðilar okkar eru meðal annars:

  • Adobe
  • IBM
  • Microsoft
  • Citrix
  • Oracle
  • Veeam
  • VMware
Samstarfsaðilar Vinnum með heimsins leiðandi tæknifyrirtækjum: